27.3.2021 | 13:28
Nota tvo stóra dráttarbáta....
....stilla þeim við skut skipsins, festa þá saman og setja taug í festu í landi bakborðs megin og stjórnborðsmegin sett taug í skipið. Vélar dráttarbátanna keyrðar á fullt og þá mun sandurinn undan skut skipsins skolast í burt. Enn betra væri síðan gera sama hinu megin við stefnið, þar sem dráttarbátarnir snéru í gagnstæða átt.
![]() |
Skipið álíka langt og Empire State byggingin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sveitarstjórnarkosningar | Breytt s.d. kl. 13:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)