Menn ganga ekki til rjúpna með fallbyssu

Af hverju eru sóttvarnayfirvöld ekki að vinna með skynsemina í farteskinu?

Af hverju er ekki hægt að vera með svæðisskiptar aðgerðir í takt við fjölda smitaðra.

Af hverju er ekki hægt að banna fólki að nota almenningssamgöngur, sem ekki framvísa gildu sóttvarnarvottorði?


Geta sóttvarnayfirvöld ekki sniðið tillögur sínar að mismunandi ástandi svæða?

Kvikni í húsi á 101 Reykjavík, kalla menn ekki út slökkvilið um allt Ísland til að sprauta á eitthvað hús einhversstaðar.  Það sjá allir hvað það er galið. 


mbl.is 50 manns mega koma saman
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 12. nóvember 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband