Niðurskurður sem litlu skilar

Í tæp eitthundrað og fimmtíu ár hefur riðan verið að hrella bændur á Íslandi.  Enn er hún að stinga sér niður hjá bændum víða um land.  Það er morgunljóst að niðurskurður er ekki lausnin á vandamálinu.

Er búið að leita annarra leiða í baráttunni við þennan vágest?

Er gerlegt að girða af hólf og skera eingöngu fé innan þess, sem fær riðu?

Er líklegt að einhver fjárstofn sé ónæmur fyrir riðu?

Hefur það verið kannað rækilega á vísindalegan hátt?


mbl.is Misvísandi og ótímabær umræða um niðurskurð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 4. október 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband