Syndaflóðið í Reykjavík?

Í Biblíunni segir svo frá syndaflóðinu, þegar Guð átti eintal við Nóa heitinn, “...mun ég láta rigna á jörðina í fjörutíu daga og fjörutíu nætur”.

Þetta var syndaflóðið.

Nú hefur það sama gerst í Reykjavík, án þess að neinn hafi gefið sig fram, og vitnað um samskonar eintal við guð sinn, og Nói heitinn átti hér um árið við sinn. Því er nærtækast að kalla þetta bara eðlilegt sumar í Reykjavík. Þokkalegur Dags-skammtur það.


Bloggfærslur 27. júní 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband