Bloggfærslur mánaðarins, maí 2011

Lögreglan klúðrar málinu.

Þeim bar að geyma tíkina á tryggum stað. 

Sambærilegt mál kom upp er lögregla á Egilsstöðum handlagði hreindýrakjöt, sem síðan hvarf úr innsiglaðri geymslu. Bóndi var ásakaður um að fella dýr í óleyfi.

Málið fór fyrir dóm og hæstiréttur dæmdi lögregluna/ríkið til skaðabóta vegna þess að þeir geymdu varninginn ekki í tryggri geymslu.

Sjá http://visir.is/skadabaetur-vegna-hreindyrakjots/article/2004412020373


mbl.is Tíkin fundin en ekki afhent
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bjössi Gnarr á leiðinni...

...til föðurhúsanna í Reykjavík.  Nú er náttúrulega komið að því að Jón Gnarr efni stóru orðin og komi Bjössa í húsdýragarðinn.
mbl.is Hressilegur hvítabjörn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband