Auðlindagjald. - Má mismuna í því???

Af hverjur er eingöngu talað um auðlindagjald á fiskinn í sjónum?

Hvað með aðrar auðlindir?:

- Heita vatnið

- Kalda vatnið

- Gufuaflið

- Raforkuna

- Landið sem fer undir vegi

- Landið sem fer undir raflínur, ljósleiðara og aðrar lagnir

- Sand og möl í byggingar, flugvelli og vegi

Allt sem nefnt er hér að ofan tengis atvinnustarfsemi, eins og útgerðin og þeir sem eru að nýta sér þjónustuna borga.

Nefni þetta bara sem dæmi um atriði sem sumir hafa meiri aðgang að en aðrir.  

Hvað á að skattleggja og hvað ekki og hverja á að skattleggja og hverja ekki?


mbl.is Ætlaði sér aldrei að ná sátt um málið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 21. október 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband