Þetta hefur náttúrulega með byrgðarstöðuna að gera....

...þessi tilviljun, eins og hjá olíufélögunum, þegar lækkun er í pípunum þá er lagirinn stór og verður því að selja með tillit til inkaupaverðs, en svo þegar á að hækka, vill alltaf svo einkennilega til að ekkert var til á lager og þurfti því að endurnýja lagerstöðuna á hærra verði, - strax.

Það er merkilegt hvernig þetta hittir alltaf illa á gagnvart neytendum.


mbl.is „Hvar eru þessar lækkanir?“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 6. september 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband