Hverjir stilltu Framsóknarflokknum upp við vegg?

Í aðdragand linnulausrar og ósanngjarna árása á Sigmund Davíð Gunnlaugsson og brotthvarfs hans úr stóli forsætisráðherra var gerð krafa um stjórnarslit eða a.m.k. nýjar kosningar í haust. Framsóknarflokkurinn varð að beygja sig undir ofríki Sjálfstæðisflokksins

Nú er uppskeran eins og til var sáð.  Glundroði og stjórnarkreppa í augsýn.

Hvernig geta vel hugsand menn, trúað því í fullri alvöru, að vinstra liðið geti sameinast í ríkisstjórn.  Fyrst þurfa þeir að sanna að geta starfað í einum flokki til þess að það sé hægt að ætlast til meiri samstöðu.  VG er klofin í herðar niður um þessar mundir, og tímaspursmál hvenær það verði gengið frá lögskilnaði á þeim bænum.  Ekki lagast ástandið við það.


mbl.is Færri flokka stjórn betri kostur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. desember 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband