Bloggfćrslur mánađarins, desember 2018

Breimandi köttur á heitu tinţaki.

Drama í bođ Samfylkingarinnar.  Sagan, eins og hjá Tennessee Williams, er fjölskyldudrama innan Samfylkingarfjölskyldunnar, ţar sem ýmis óţćgileg vandamálin skjóta upp kollinum.  Lengi vel var taliđ ađ ekki mundi neitt hvisast út um vandamálin, ţar sem önnur fjölskylda var milli tannanna á fólki, vegna óheppilegra atvika á bar niđri í bć sem vitni lak í fjölmiđla.

Athyglivert hve fjölmiđlar voru lengi ađ taka viđ sér, eins drjúgir og ţeir eru ţegar annar stjórnmálaflokkur á í hlut.  Voru ţeir ef til vill hluti af plottinu, ađ ţyrla upp nćgjanlegu moldviđri, til ţess ađ upp um hitt máliđ kćmist ekki???

Eru fleiri slík mál einhversstađar föst milli ţils og veggja, sem fjölmiđlar vita um og hentar ađ ţegja í hel af pólitískum ástćđum. 

Eru fjölmiđlar á réttu róli ađ gćta jafnréttis og taka jafnt og hlutlaust á málum, hver sem á í hlut?  Einhvern veginn lćđist efinn yfir, eins og hrollköld mara.

DĆMI:

a. Nei, nei, nei aldrei ESB.  Steingrímur J Sigfússon

b. Panamaskjölin.  Bjarni Benediktsson

c. IceHot1 á Ashley Madison.  Bjarni Benediktsson

d. Í ESB ţótt ađ flokkurinn vćri á móti slíkri ađild.  Katrín Jakobsdóttir

e. Borga, borga, borga ICASAVE.  Steingrímur J, Guđni Th., Jóhanna Sigurđardóttir og fleiri.

f. Selja vistvćna orku og fá í stađinn stimpil ađ framleiđa međ kjarnorku, kolum, olíu og gasi.  Ţarna ţegja allir fjölmiđlar, nema besta blađiđ á Íslandi, - Bćndablađiđ.

Ţetta er ekki tćmandi list, en viđ hćfi ađ skrifa hann niđur, til ađ sýna misvćgiđ sem er í bođi fjölmiđlanna. 

 


mbl.is Vika er langur tími í pólitík
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Minnimáttarkendin skiljanleg......

.....ţegar Logi Már Einarsson kemst ekki á forsíđu fréttamiđla međ skemmtiatriđi (uppistand) í rćđustól Alţingis, nokkuđ sérstaka tilburđi, sem féllu ţó ekki í kramiđ hjá forseta ţingsins.  Ţetta er skólabókardćmi Samfylkingarinnar í háttvísi.

Ritstjórn Eyjunnar
Ţriđjudaginn 4. desember 2018 13:31:

Ţriđjudagskvöldiđ 27. nóvember fór fram önnur umrćđa um veiđigjaldsfrumvarp Kristjáns Ţórs Júlíussonar, sjávarútvegsráđherra. Höfđu ţeir Logi Einarsson, formađur Samfylkingarinnar, karpađ um orđaval og útfćrslur á frumvarpinu.

Í andsvari sínu virtist Logi orđinn pirrađur á frammíköllum Kristjáns Ţórs, sem eru ógreinanleg.

„Frú forseti, nennirđu ađ biđja hann um ađ steinhalda kjafti međan ég tala ?“

„Nei hćttu nú alveg, Logi ?“ heyrđist ţá úr ţingsalnum frá ónefndri ţingkonu. Í kjölfariđ bađ Ţórunn Egilsdóttir, 4. forseti Alţingis, „ţingmanninn vinsamlegast um ađ gćta orđa sinna.“

Spurđi Logi ţá ađ bragđi og horfđi á Ţórunni:

„Hvorn?“

„Háttvirtan ţingmann í pontu“, svarađi Ţórunn, međ ísköldu augnaráđi.

 

Ţetta eru náttúrulega mannasiđir í lagi, - og rúmlega ţađ.

 


mbl.is Bođuđu Sigmund ekki á fundinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Pólitískar pyntingar fréttagammanna.

Nú er mađur búinn ađ hlusta á, lesa um og innbyrđa úr sjónvarpi í rúma viku, um svokallađ Klaustursmál.

Dettur ekki augnablik í hug ađ verja ţann gjörning sem ţar átti sér stađ, en hvađ er ţarna í gangi gagnvart sakborningum og almenningi í landinu.

Halda fréttahaukar ţessa lands ađ einhver Íslendingur viti ekki af ţessu máli?

Hvađ er máliđ ađ ţetta sé stórfrétt í hverjum einasta miđli dag eftir dag?

Vita fréttamenn ekki ađ ţetta fólk á foreldra, maka, börn og vini, sem líđa fyrir ţessa umfjöllun?  Hvers eiga ţau ađ gjalda?  Hvernig munu ţeir  í framtíđinni, taka á nafngreindum ölvuđum ökumanni, sem veldur alvarlegu slysi, ţar sem einstaklingar láta lífiđ?  Er fréttastuđullinn ađ breytast?  Hvar er međalhófiđ? 

Fréttamenn, eđa á ađ segja fréttatćknar, nú er mál ađ linni.  Ţetta er komiđ á ţađ stig ađ vera ofsóknir af ykkar hálfu, sem er ekki hótinu betra en ţađ sem ţiđ eruđ ađ fjalla um og hneykslar ykkur svo mjög. 

Nú segi ég, skammist ykkar fréttagammar, og komiđ međ eitthvađ jákvćtt í skammdeginu og í tilefni hátíđar ljóss og friđar. 


mbl.is Segir ekkert hafa sćrt sig eins mikiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband