Bloggfærslur mánaðarins, desember 2015

Verður líka að þola gagnrýni

Sá sem  hefur sterkar skoðanir á mönnum og málefnum, verður að þola það að aðrir geta verið ósammála.  Það er nú einu sinni réttur í ríki, þar sem tjáningafrelsi ríkir.  

Það er því með ólíkinumdum að að Birgitta Jónsdóttir og Dagur B Eggertsson fyllist útbelgdri réttlætiskend fyrir hönd Bjarkar, ef andað er í átt til hennar, hvað þá meira.  Það er nú meiri helv....  viðkvæmnin.  

Eru þessi tvö ambassadörar Bjarkar á Íslandi?

Hvað um málfrelsi, upplýsta og gagnsæja umræðu?

Má bara nota hana til að niðurlægja suma stjórnmálamenn? 

En..... ég veit ekki afhverju mér datt í hug í þessu tilefni:

http://www.mbl.is/frettir/erlent/2015/12/15/modgadi_tikina_og_verdur_sendur_i_fangelsi/

 


mbl.is „Gunnar Bragi frussaði í vandlætingu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband