Bloggfrslur mnaarins, oktber 2014

Lfeyrissjirnir, n hugsun.

Oft hef g velt lfeyrissjakerfinu fyrir mr og hversu strt "apparat" a er ori og miklir fjrmunir sem fara a eitt a reka sjlft sig. Einhverja lausn arf a finna, sem getur hndla a verkefni vi a sinna eldri borgurum vi starfslok, v sfellt stkkar hpurinn. Vands er hvaa leiir eru heppilegastar en g tel a eitthva kerfi veri a vera vi li og v sambandi hef g hugsa upp eftirfarandi:

Vi fingu verur stofnaur reikningur Selabanka slands og er nmeri kennitala vikomandi einstaklings. essum fanga veri fagna me v a rki leggi sem svarar t.d. 50.000 IKR inn reikninginn, sem hefur lga vexti, t.d. 1.5% en er vsitlutryggur. Igjald veri greitt inn reikninginn samkvmt kveinni forskrift og er skattfrjls. a er hgt a fra a vegna lgra vaxta.

Vi kaup fyrstu binni, veri heimilt a taka t af essum reikningi allt a 90% innistunnar til bakaupanna, svipa og gert var den, egar sparimerki voru vi li. Eftir a veri hann lokaur aftur til elliranna. Tryggja verur a ekki veri hgt a gambla me essa peninga.

lokin er vikomandi eigandi fjrmagnsins, ea erfingjar hans. tfra arf endurgreisluplan vi tku lfeyris, annig a um mnaarlegar greislur s a ra mia vi tlaan lftma einstaklingsins.

Til a mta elilegum frvikum, t.d. vegna tmabrra fjarveru af vinnumarkai vegna veikinda, varanlegri rorku og a menn veri elilega gamlir, er greitt til Tryggingastofnunar kvei afturkrft hlutfall til a mt slkum verkefnum. Langvarandi atvinnuleysi yri ekki inni essum pakka.

N egar vri hgt a hefjast handa vi a breyta lgum. San a stofna essa reikninga Selabanka fyrir sem eru lfeyrissjum og fra inn etta kerfi. Nkvmlega er vita hva hver og einn ar. Eignir lfeyrissjanna veri seldar og elilegt a nota a f inn Tryggingastofnun til nefndra srverkefna. eir sem ekki eru neinum lfeyrissji, veri gefinn kostur a greia inn sinn reikning framreiknaa upph, ea liggja utan ess ella.

Kosturinn er:
- Einfaldara kerfi, kostar lti utanumhaldi
- Rkistryggt, ef fjrmlalegt hrun verur, er allt tapa hvort e er
- Rki (vi sjlf) getur fengi ln hj Selabankann til arbrra framkvmda, s.s. samgngubtur, virkjanir og flagslegar bir
- Vi eigum sjlf peningana, sem vi hfum afla gegnum tna og fum til baka lokin

Einhverjir vankantar eru efalaust essu, en er bara a sna af.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband