Bloggfrslur mnaarins, september 2009

Stkkun sveitarflaga, gfa ea.....?

N er a herast umran um sameiningu sveitarflaga og hr eystra tala menn fyrir v a sameina allt Austurland eitt sveitarflag. Ekki hef g mynda mr skoun um essa samykkt SSA, en vissulega er hn blendin.

Me stkkun sveitarflaga hverfa beinu samskiptin vi yfirstjrnina, boleiir lengjast og persnuleg samskipi oka fyrir skrifri og unglamalegu kerfi skriffinna. eir urfa sitt fur i formi A4, til ess a hafa allt skjalfest til a tryggja rekjanleikann m.a. tila hgt s a senda reikning rtta stai fyrir veitta jnustu.

Stkkun sveitarflaga gerir eim hins vegar kleyft a taka til sn strri bita af eirri jnustu sem rki innir n af hendi. Allir sklar, heilsugslan og vegager gti frst fr rki til bjar, svo eitthva s nefnt. Tekjustofnar urfa a fylgja me kaupunum.

Ntt fyrirkomulag innheimtu skatta gti liti dagsins ljs.a vri mjg vieigandi a a vri herum sveitarflaga a innheimtu alla skatta sem vera til vikomandi sveitarflagi. San vri greitt sameiginlegan sj, rkissj, eftir hfatlu og ll sveitarflg smu krnutlu, t.d. 2-300.000 kall hauspr. r. gilti einu hvort um ungabarn, ungling ea ryrkja vri a ra, sama krnutala fyrir hvern og einn. Sama gilti um fullvinnandi einstaklingog eftirlaunaega.

Me eim fjrmunum sem rynnu rkisjtuna, vri rki reki. Sveitarflgin ynnu san me sna fjrmunina og tkju a sr fleiri verkefni. bri r sgunni s pslaganga sveitarstjrnarmanna a hverju ri a fara bnlei til bar, til a reyna a skrapa sama eitthva f fr rkisvaldinu nausynlegan rekstur og framkvmdir.

Anna ml, essu tengt. Er t.d. sanngjarnt a Flugflag slands greii nr alla skatta og skyldur af starfsemi sinni og sinna starfsmanna til Reykjavkur, af tekjum sem vera brurpart til vegna jnustu sem landsbyggamenn borga jnustugjld og skatta.

Sama gildir um au fyrirtki sem sinna nr eingngu jnustu vi landsbyggina, hafa tekjur snar ar, en hafa hinga til greitt skatta sna af framleginni Reykjavk. Virisaukaskatturinn er greiddur afkaupanda vru, sem leggstofan flutninginn og hkka afng og vruver verulega. eir fjrmunir fara inn htina og er rstafa af stjrnsslunni, sem er stasett Reykjavk.Hinga til hafalandsbyggarmennirnirurft a "vla" t peninga t r smu stjrnsslunni sem skammtar sr fjrmuni, sem koma m.a.af landsbygginni.

essu arf a breyta me breyttu fyrirkomulagi sveitarflaga.

Annars er betra heima seti en af sta fari.

Hva me Jhnnu og Steingrm....

...eru au ekki a reyna a hjlpa Gordon Brown r klemmunni kostna okkar, skattborgaranna slandi. Eiga au ekki akkir skildar hj hollendingum og bretum?? au eru a reyna a tdeila fjrmunum okkar, sem tkum ekki tt hrunadansinum kringum gri. Okkur sem stigum varlega til jarar fjrfestingum og njasti bllinn heimilinu er a komast fermingaaldurinn.

Hvers eigum vi a gjalda?


mbl.is akkai Brown fyrir a bjarga Icesave
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

A gera eitthva anna. Taka tv.

Enn er tnglast v a a s hgt a gera "eitthva anna" landsbygginni. Er ekki hgt a tala ar um bkstafstr? Er a ekki bkstafstr a vera mti allri atvinnuuppbyggingu striju- og orkugeiranum??

g fr Eskifjr gr, - sem oftar. Rifjai upp au fyrirtki me konu minni, sem ar voru til staar runum 1960 1980 og fkk san asto frnda hennar til a fylla frekar inn essa upptalningu.

etta er ekki vsindaleg ttekt, aeins til a gefa mynd af runinni. Flest essara fyrirtkja eru horfin, f eru rekin annarri mynd og einstaka tilfelli hafa nnur teki vi og svipu starfsemi stundu fram. a breytir hins vegar ekki v, mrg strf eru horfin r byggalaginu og ljst af essu, a a er erfitt a vera sjlfs sns herra slandi dag.

Eskifiri voru rekin "den":

Bo Valhll - Ga-sjoppan - Verslun Ella Guna - Pntunarflag Eskfiringa - Vlsmija Kalla Sm. - Hrafrystihs Eskifjarar - Sldarmjlsverksmija rkisins - Htel Eskja - Kaupflag Eskifjarar - Steinaverksmija Halldrs og orvaldar - Steina- og rrasteypa Lters Gunasonar - Sturhs - Fiskverkunin Eljan - Trsmijaverksti Ragnars Bjrnssonar - Trsmijaverksti Guna Jnssonar - Netaverksti Jhanns Klausen - Nlenduvruverslun rna Jnsson - Verslun Margrtar Gumundsdttur - Ljsmyndastofa Vilbergs Gunasonar - Bakar Hlvers Jnsson - Sjoppa Eirks lafssonar - Rafeindajnusta Arnrs sgrmssonar - Fiskverkunin Frijfur - Harfiskverkun Basar Emilssonar - Sldarsltunarstvarnar Sberg, Eyri, Aubjrg, Askja og Frijfur - Bifreiaeftirlit rkisins

Slka upptalningu er a finna fr flestum stum ti landi, ar sem fjrmunir staanna hafa floti til hfuborgarinnar og san hefur urft me tngum a slta smri til baka fyrir brnustu nausynjum.

Svo a bjarga hlutunum vi a "gera eitthva anna" og eir Vinstri Grnu (Alubandalagsmenn) eru hva inastir vi kolann.

Sji t.d. njasta tspil hj Kammerat gmundi. Ekki krna til rkiskassanum til a reka sjkrastofnanir landsins. Lausnin?? A fara milljara sjkrahsbyggingu hfuborginni!?!?

Er allt einu drara a reka auralaust heilsubatteri?? Hvernig er hgt a reka margfalt strri sjkrajnustu, egar a er ekki hgt n, me langt um minna umfang?? ef til vill a loka llum heilsugsltstvum og sjkrahsum landsbygginni?? Er etta a sem vantar einmitt n, mitt allri kreppunni??

g segi n bara, a er ef til vill ekki nausynlegt a vera bjlfi til a vera Vinstri Grnn srfringur, - en a greinilega hjlpar.


Er a ekki arfa tiltlunarsemi??

a er n bara frekja af okkur sem sem borgum brsann, a vera upplst um gang mla hj rkisstjrninni og rherrum. Shocking

Hvernig vri t.d. a rherra Mller upplsti um hva breytingarnar Akureyrarflugvelli kostuu, r hvaa verkefnum eir fjrmunir voru fengnir og hver var san vinningurinn?
mbl.is Auka upplsingaskyldu rherra
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vegur um xi.....

....er n sjnmli. Nokkrir bar Fjarabygg hafa s stu til a agnast t framkvmd, sem er afar srkennilegt, svo ekki s meira sagt. etta er dmi um okkar gta hrepparg, sem hefur valdi v a essi fjrungur hefur oft dregist aftur r vegna missa mla sem arf a vinna fjrungsvsu.

Dmi r bloggi Eis Ragnarssonar:
En a er n svolti einkennilegt a sama tma og a er nausynlegt a rjfa vetrareinangrun norur um a sma rskuld suur um (xi). Ef menn ttu a vera sjlfum sr samkvmir tti ekkert a koma til greina nema jargng ar undir (ea nlg fjll) v a ar er vegurinn smu h og Fjararheii og jafnlangur, og ar er tvbreiur malbikaur vegur."

Eiur sr nokkra skoanabrur og systur Fjarabygg. eir sj "rskuld" bttum samgngum. Hvernig m a vera? etta er ekki fyrsta, n sasta sinn sem Eiur tjir sig gegn endurbtum xi, en til a svara honum, eru flestar reglur me undantekningum. annig er a mlfrinni og annig er a einnig sjlfu lfinu. Einstaklingar fast, sem eru ru vsi en flk er flest einn ea annan htt. eir eru ekkert verri fyrir a.

xi er ein af essum undantekningum, sem Fjararbar geta ekki me nokkru mti skili a eigi rtt sr. essi framkvmd er veruleg samgngubt fyrir ba Djpavogi og styttir einnig alla adrtti til Hras. Jargng eru ekki dagskr nna, eins og margir vita, hva sar kanna vera er erfitt um a sp. essu tilfelli er besti kosturinn ekki boi og er betra a f ann nstbesta en engann, von um a s besti reki fjrurnar fyrr en varir.

a sem heldur vku fyrir Fjarabum er a, a me Axarvegi veri a sanna svo ekki veri um a villst, a hann s fullkomlega sttanlegur og me aukinni umfer um xi veri fari a hugsa alvarlega a gangager undir hana.

a er tilhugsun sem setur verulegan hroll skipaa og sjlfskipaa fulltra Fjarabyggar.

180 hagstjrn.

Hvernig stendur v, a einstaklingar sem velja a fara hagfri hafa svona mismunandi sn sama verkefni?

etta eru einstaklingar sem eru a lra smu frin, me smu kennsluggnin, sama hsklanum, og me smu kennarana. Hva er a klikka? Er a Hskli slands? Eru a eir sem fara framhaldsnm erlendis? Eru erlendu hsklarnir a klikka?

egar kreppan rei yfir 1930 geru menn "bara eitthva" til a reyna a bjarga sr. a var von, essi staa hafi aldrei komi upp ur. A kreppu lokinni var kafa inn ll skmaskot, mlin krufin til mergjar allt kanna. Niurstaan? essi staa getur aldrei komi upp aftur, vegna ess a n vita hagfringar hva a gera til a forast a sagan endurtaki sig.

Hva gerist? Kreppa 2007. Hagfringar bnir a stra fjrmlaheiminum meira og minna san 1930. ll viskan var hagfrinunum til a byggja upp fjrmlaheiminn og varast kollsteypur. Hver er svo raunin? Vi erum nnast smu sporum og kreppunni miklu 1930.

Niurstaa: Vi hfum ekkert vi hagfringa a gera, - leggjum niur strf eirra og notum peningana eitthva anna og arfara.

Er etta ekki rttmt lyktun??


mbl.is Mr: ess vnst a verblga hjani rt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

J....var a ekki.....

....enn skal haldi smu braut. Til hvers var Samfylkingin a koma D.Odds t, egar enn eru notu smu gmlu melin??

Erkki alltliii....???


mbl.is Strivextir fram 12%
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

A gera eitthva anna....

... a er ekki mli, - bara hva.

a er hgt a setja etta inn einfalda jfnu:....... framleia vru + (pls) hver vill kaupa / (deilt me) hver tlar a borga = (samasem) vinningur af verkefninu.

A essu gefnu er ekkert a vanbnai a hefnast handa. Vandamli er hins vegar oftast, - a vantar a.m.k. eitt atrii inn essa jfnu.

byrg stjrnmlafl lta ekki taka sig aftur og aftur blinu me a gera "eitthva anna" og lta ar vi sitja. essi fl koma ekki me neinar hugmyndir, hva treikninga og allra sst me fjrmuni inn i verkefni. a er gott a gaspra, verst hva a gengur lengi inn trgjarnar kosningaslir.

Eins og sagt er lok jarvistar......: Af moldu ertu kominn. A moldu skaltu aftur vera. Af moldu skalt aftur upp rsa.........

........er hgt a segja etta frjlslega yfirfrt inn samtmann: Tmi uppbygga er liinn. Tmi hrunsins er a baki, tmi framkvmda er upp runninn.


mbl.is Gur fundur um Bakkalver
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

A gera eitthva anna.

Flki Austurlandi hefur mtt ola a um langt skei, a a s hgt a gera eitthva anna en a virkja og byggja lver. Margar lausnir hafa liti dagsins ljs, sem eru misgfulegar eins og gengur. Verst er egar veri er a vna austfiringa um rraleysi og skort hugmyndum og a eir einblni strar lausnir.

Mli er ekki svona einfalt. Flk Austurlandi var og er va a gera "eitthva anna" og a lngu ur en kvrun var tekin um virkjanir og striju. Vopnafiri er fnt byggasafn og ar reyndu menn einnig fyrir sr fiski- og lodrarkt. Borgarfiri var lfasteinn og gnguferir me leisgn um vknasl og agengi Hafnarhlmann til a sj lunda og annan sjfugl nvgi.

Hrai reyndi smamaurinn Svenni fr Hafurs a koma ferum inn jkul me snjblnum Tanna, og margir minnast eirra daga me slubros vr, eir hafi stundum komist hann krappann.

Hrai var einnig rekin Skverksmijan Agila og Prjnastofan Dyngja. Mis innrttingaverksmija er Egilsstum og hygg gs strsta slandi. Byggingaflagi Brns var reki hr mrg r og framleiddi m.a. steyptar hseiningar.Hr er vagga bndaskganna og miki starf unni meira en eitt hundra r vi friun og uppgrslu skga.

Htel hafa veri bygg og rekstur eirra oftast jrnum, en nokku gur sustu r. slendingar hafa taki sr njan lfsstl ogferast n t og suur snum eigin farartkjum og helst milli Bnusverslananna. etta erusvokallaar Bnus-ferir fjlskyldunnar. Lti er versla veitingastum af smu stu og egar slmt sumarbtist vi, eins og verihefur Austurlandi undanfarin r, eruslenskir feramenn sjalds drategund svinu. Hvernig getur sami hpurinntreka lagttil a leggja meira f ferageirann Austurlandi??

Faregaskip Lagarfljti er me hallarekstur r eftir r.eir sem ferast um landi hafa ekki efni v a taka sr far me skipinu, skuldabyrin er a sliga allar fjlskyldur landinu og n arf a spara sem aldrei fyrr. Enn merkilegra er a, a s jflagshpur sem hva hvrast hefur sett sig upp mti framkvmdum hr eystra, hefur snigengi a mestu essa nju jnustu ferageiranum, en a voru leisgumenn. Flestir eirra gerir t fr Reykjavk. Hvers vegna??

Frekari lenging flugvallarins Egilsstum theimtirotlausa vinnu vi a sannfra sveitarstjrnar-, tgerarmenn og sem vinna ferageiranum um mguleikana. S vinna var hrpu hel af mnnum Eyjafiri, enda samfylkingarherrann me nmari heyrn ar sem fleiri atkvi voru til hsa og krinn strri og hvrari. ar fr a gluverkefni rherrans vert srfringavinnu sem ur hafi veri unnin. ar tti Egilsstaaflugvllurkoma best t og tti v a leggja meira a lengja hann. Annar flugvllur var plitskt betur til ess fallinn a skila atkvum hatt samgngurherra. vantai ekki fjrmuni til verkefnisins.

Seyisfiri hefur veri byggt forni frg. Smtt og smtt er veri a gera upp gmlu hsin ar og allskonar viburir hafa s dagsins ljs, og er Alla Borgrs fremst meal jafningja a koma msum atburum "koppinn". Norrna hefur gengi tugi ra, og fyrst n virast r raddir vera a fjara t, sem vilja skipi orlkshfn, vegna ess a a er svo hrikalega langt austur land (661km suurland ogum xi). Srstaklega er etta langtfyrir flk eigin blum sem stefnir a keyra u.m.b. 3000km sumarfrinu snu erlendis.

Fn sfn er a finna Austurlandi, tkniminjasafn, strsminjasafn, sjminjasfn, nttrugripasfn, steinasfn, byggasfn, svo ftt eitt s upp tali. etta eru verkefni nokkurra undangenginna ra og kemur virkjunum og lveri ekkert vi. Fn skaastaa er Stafda og Oddskari.

Svona er lengi hgt a telja, en v miur eru mrg eirra fyrirtkja horfin,sem g nefndi hr a framan og voru a gera "eitthva anna" og nnur sem ekki voru hrnefnd.

A essu skru, skal afslega jta, ag veralltaf jafn dapurog gramur vi a a lesagreinar og pistla, ar sem gefi er treka skin a a eina semaustfiringar su frir um a hugsa og taka tt , - s virkjun og strija. etta er ekki bara rangt, etta ber ess einnig berlega vitni a s sem setur slkt rykk er anna hvort illa a sr mlefninu, ea er hlira sannleikanum.

Hvortveggja er slmt, - mjg slmt.


Hver a borga brsann vinur?

egar sjurinn er tmur, er hann vntanlega tmur og arf a grpa til annara ra. Nna er rkiskassinn einnig galtmur, svo a eru r vndu a ra.

Hvar lumar rni Pll peningum?

mbl.is Rki komi til mts vi sjinn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband