Bloggfćrslur mánađarins, desember 2009

Sérstök fyrirsögn á dapurlegum atburđi.

Tveir létust ţegar lest ók á fjórhjól.  Hvernig er ţetta međ lestirnar í Cardiff, eru ţćr ekki á spori? 

Í ţessu tilfelli er ţađ trúlega fjórhjóliđ sem ekur í veg fyrir lestina og ökumađur fjórhjólsins sem gerir ţessi afdrifaríku mistök.
mbl.is Lest lenti á fjórhjóli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Óábyrgir slökkvimenn....

... eru međ meiđandi yfirlýsingar í garđ starfsmanna Flugstođa.  Ţeir senda heldur kaldar kveđjur til ţeirra starfsmanna Flugstođa sem hafa áhuga á ađ sinna verkum á vegum félagsins og eru ađ sinna svipuđum verkum á öđrum áćtlunarflugvöllum, t.d. viđ Egilsstađaflugvöll og hafa stađiđ ţar sínar vaktir međ sóma.

Slökkvimenn og flugvallarverđir fćđast ekki inn í ţennan heim sem starfsmenn slökkviliđs eđa flugmála.  Ţar liggur ađ baki ţjálfun og međferđ tćkja og tóla og umgengni viđ ţann vettvang sem ţeim er ćtlađ ađ sinna hvor fyrir sig.  Flestir geta sinnt ţessum störfum međ prýđi og séhćfing fylgir hvoru starfi fyrir sig, sem óţarfi er ađ gera lítiđ úr.

Ţađ eitt sem skýrt getur ţessi harkalegu viđbrögđ slökkvimanna, er óttinn viđ ađ missa vinnuna sína, sem er skiljanlegur og ţví helgar tilgangurinn međaliđ međ ţessum yfirskotum ţeirra. 

Bendi slökkvimönnum vinsamlegast á ađ sćkja um hjá Flugstođum um ţessi störf, ef áhuginn er svona mikill hjá ţeim ađ starfa í fluggeiranum, - jafnvel ţó ţeir ţurfi ađ leggja eitthvađ meira á sig í ţví starfi. 


mbl.is Gagnrýna Flugstođir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband