Bloggfrslur mnaarins, oktber 2009

Blrautt slarlag Samfylkingarinnar.

Athyglivert hvernig Samfylkingin vinnur essa dagana. a tti n a vera ori morgunljst, a Samfylkingunni er sltt sama hvaa meulum hn beitir ing og j, vegfer sinni inn ESB. Sfnuur Samfylkingarinnar er orinn svo trr sinni eigin sannfringu, a honum finnst ekki lengur rf v a ra a me jinni. eir sem eru sammla eru thrpair og gerir tortryggir allan mgulegan og mgulegan htt.

Fyrst skammar sfnuurinn Framsknar- og Sjlfstisflokkinn blugum skmmum fyrir a a einkava bankana, sem er anda ESB og beinlnis krafa fr Brussel a hverfa fr rkisforsj til einkageirans. S gjrningur hefi tt a vera Samfylkingunni srstaklega knanlegur. Anna er a sj blogg-bulli hlbta Samfylkingarinnar, sem fara mikinn um svii essa dagana. a er eins og kliur pfagaukahjr, a sem menn innihaldslaust apa hver eftir rum stalausa stafi.

En meali helgar tilganginn.

Icesave reikningurinn, samkvmt reglugerum fr Brussel, er ekki rkistryggur og v ekki a eya tma a ra hann frekar. a ml er klrlega dautt. Ef Hollendingar og Bretar vilja kreista eitthva ar t, vera eir a fara dmstlaleiina. Veri eim a gu. a verur erfitt fyrir a rata refilstigu reglugerafargansins fr Brussel og mtulegt a vera n frnarlmb ess, sem eir sjlfir samykktu. En Samfylkingin ks a horfa fram hj essu og er tilbin a lta jina bla, a einfaldar eim vinnuna vi a komast inn ESB.

Nna pantar Jhanna svar fr herr Stoltenberg, til a reyna a fegra sinn mlsta kostna framsknarmannanna Sigmundar Davs og Hskuldar, sem eru a reyna a gera eitthva af viti mean frin sjlf og bndasonurinn Gunnarsstum eru uppteknir hjverkunum.

Einkennileg afstaa Jan Stoltenberg, vitandi a a normenn vilja vera utan ESB og vilja gjarnan a slendingar s einnig eim megin landamranna. a vri anda norrnna samvinnu, a rtta vin vanda hjlparhnd. En, - hva gera kratar Noregi ekki fyrir gan krata slandi.

g treka a. a tti lnum a vera ljst, a Samfylkingin er sltt sama hvaa melum hn beitir, til a n markmium snum. Ekki er fura maur freistast til ess, a lta til vinnubraga myrkrahfingjans, leit a samjfnui vinnubraga.

g spi v a ekki veri langt a ba endaloka essarar rkisstjrnar. Sl Samfylkingarinnar er a ganga til viar.


mbl.is Ekki rf norsku lni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innrrsarvkingar??

Vi erum bin a f okkur fullsdd af trsarvkingum og olum ekki fleiri fll. a er v snautlegt a vera fyrir trekuum rsum innrsavkinga VG, sem tla a bjarga llu n um stundir me snum srlunduu herslum. Me innrs VG velferakerfi, heimilisbkhaldi og atvinnulfi, rstast a sem ekki er n egar er komi sorpi og a mettma. Fyrring VG er a vera algjr.

herslur VG hafa veri:


Ganga ESB, vert lofor um anna

Segja upp flki rkisgeiranum, vert lofor um anna

Rsta ferajnustunni, me aukinni skattlagningu

Halda hu vaxtastigi bnkum og tra v a allt lagist vi a

Borga milljara vegna Icesave erlendis, vert reglur ESB

Byggja upp atvinnu, me v a auka skattlagningu

Spara heilbrigisisgeiranum me v a byggja milljarhll Reykjavk

Hvetja til atvinnuuppbyggingar landinu og afakka Kyoto undangur.

- Nenni ekki a telja lengur, en af ngu er a taka. -


mbl.is Ekki stt um undangu fyrir sland
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

V og G sitt hvor flokkurinn.

VG eru n a syngja sitt sasta sem einn flokkur.

Vinstri vngurinn virist ekki vita hva eir Grnu eru a gera.

N er bara spurningin hver fylgir hvorum armi. a er hins vegar ljst, a essir armar vera ekki lengi einn hpur r essu, - sama vintrinu.

gmundur er trr upphaflegu gildum flokksins og einhverji fylgja honum mean Sreingrmi virist sama hvaa veri hann kaupir hrif og vld.

Stefna venjulegra stjrnmlamanna er: egar hugsjnir og hagsmunir mtast, - vkur vkur hugsjnin.

mbl.is Htu ll stuningi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bleygir blaamenn.

Vissi ekki a blaamenn vru svona saklausar slir, a halda a eir kmust upp me a nota tlvur vinnuveitanda sns og halda a san alvru a ekki yri kkt r a gefnu tiefni. a er n meiri barntrin, og a blaamannastttinni.

Ekki miskilja mig, g er ekki a verja skar Magnsson. Bendi aeins a, ar sem drullan er anna bor farin a fljta, - er enginn hultur. etta eiga blaamenn a vita manna best.
mbl.is Meint trnaarbrot til athugunar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Betra seint en aldrei.

Timi til kominn a slenskir ramenn lti Breta og Hollendinga ekki vaa um allt samflag sktugum sknum. Verst hva ramenn jarinnar hafa veri samstga vi vibrg Gordon Brown vegna setningu hryjuverkalaganna og seinir a lta sr heyra.

Sorglegt er einnig a vera vitni a vinnubrgum norrnu "vina" okkar, sem stilltu sr upp vi hliinu nlenduherrunum, sem voru ekktir af rum en a vera sanngjarnir vi ba nlendna sinna. Einkennileg afstaa norrnu samstarfi vinaja, a taka ekki stu me okkur.

mbl.is Jhanna gagnrnir Brown
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Eitt er a hlusta anna a fara eftir v.

eir segjast tilbnir a hlusta, en hvergi hefur komi fram a nokkurt tillit veri teki til athugsemda n ska. a er svo sem skrra en slensk stjrnvld geta stta sig af. Hr tti a keyra Icesave gegn, helst n ess a kynna nokkrum utan rkisstjrnar mli, hva a taka tillit til ess sem menn sgu.

Rtt er a ba rlegir me allar kvaanatkur. Tkifrin fara ekkert. N um stundir er ljst a engar forsemdur er fyrir sland a samykkja Icesave-samninga n a skja um inngngu ESB.


mbl.is ESB frt um a hlusta flki
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Samfylkingingin hmir vi Gullna hlii hj ESB.

Srkennileg umra um tt Sigmundar og Hskuldar um ln fr Noregi. Samfylkingarmenn hafa reynt a gera etta tortryggilegt allan htt og m.a.tnglast v a ekkert s fast hendi me etta ln, hva a bi a veita a.

Flestum tti a veraa ljst, a a er verkahring rttborinna stjrnvalda slkum mlum. Rkistjrnin slandi er s aili semarf a skaeftir essari lnafyrirgreislu, - ekki stjrnarandstaan.

a tti hins vegar a vera akkarvert ef einhver getur skoa au ml sem brenna jinni mean Samfylkingin og VG eru upptekin aukaverkunum vi a reyna komast inn ESB, sem er algjrlega tmabrt vi essar astur.

Get ekki a v gert, en mr verur oftarhugsa til Gullna hlisins, verandi vitni a vandragangi rkistjrnarinnar. ar semkerlingin (Stengrmur J) stendurrflandi fyrir framan Gullna hlii og hendir Jni kotbnda (Samfylkingunni) a lokum inn himnariki (ESB) hann hafi ekki nokkurn htt verskulda a a komast anga inn.

Sammerkt bum essum stum, s sem einu sinni fer a inn, - ekki afturkvmt.

Hver var endurskoandinn....

....ber hann enga byrg? Til hvers er a f reikninga endurskoaa? Til hvers er a lggilda endurskoendur? Til hvers a borga fyrir jnustu, ef engin er byrgin?


mbl.is Fegruu bankar stuna?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vi kusum etta yfir okkur....

....og fengum a sem vi ttum skili.

jin a vera bin a lra a, a kommar geta ekki stjrna fjrmlum. eir festast gmlum reltum lausnum, sem hinga til hafa engu skila. Gmlu skattpningarin duga skammt, allra sst v rferi sem n rkir. Anna hvert fyrirtki er hausnum og hin ra lfrri til a halda sr floti. a er ekki lengur bor fyrir bru, hvorki hj eim sem hafa vinnu, geta borga af skuldum snum ea eru a reka fyrirtki.

Hver a borga brsann, ef orri jarinnar missir vinnuna, vegna agera VG?

Er ngjanlegt f atvinnuleysistryggingasji?

upphafi skyldi endinn skoa.


mbl.is Strtkir aulindaskattar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nr krs hj Jhnnu....?

a var miki a frin opnai augun og s hversu sanngjarnar krfur Breta og Hollendinga eru hendur skattborgara slandi. Einnig er athyglivert a hn skuli loks sj a a vi erum leiksoppar reglugerafargans, sem er ar a auki meingalla og hva a vi sum eitt af rkjum ESB.

Er von a forstisrherra leggi meira upp r v a vinna fyrir umbjendur og landa sna slandi, en eins og virtist fram a essu, - a knast Bretum og Hollendingum.


mbl.is Niurskurur er hjkvmilegur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband