Fæst einhver í framboð í vor?

Það verður ekki eftirsóknarvert að takast á við sveitastjórnarmálin í vor.  Helstu verkefni nýrra sveitastjórna veður samdráttur, niðurskurður og uppsagnir. 

Einhverjar sameiningar munu líta dagsins ljós, en það mun verða þungt að sameina sveitarfélag, sem í raun er gjaldþrota, öðru illa stöddu fjárhagslega.  Maður hlýtur að velta fyrir sér, hver er ávinningurinn.  

Í barnaskóla lærði maður í algebru að tveir mínusar yrðu einn plús, - betur að svo væri í þessum raunveruleika.

 


mbl.is Þurfa að sýna ábyrgð í kosningum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband