Helstu afrek ríkisstjórnarinnar

Yfirlýstar sparnaðarleiðir ríkisstjórnarinnar eru m.a. eftirfarandi:

1. Markmið:  Að spara í ríkisfjármálum

    Leiðin að markmiðinu: Fjölga ráðherrum

2. Markmið: Halda niðri kostnaði

    Leiðin að markmiðinu: Halda ríkisstjórnarfund á Akureyri

3. Markmið: Engin ríkisforstjóri verði með hærri laun en forsætisráðherra

    Leiðin að markmiðinu: Hækka laun forsætisráðherra??

4. Markmið: Efla ferðaþjónustuna og hvetja til ferðalaga innanlands

    Leiðin að markmiðinu: Hækka bensín og skatta

Þetta er náttúrulega bara tær snilld!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband