Ætlar siðleysið engan endi að taka?

Eru bankamenn allir jafn siðblindir?  Þetta er að verða nokkurð skondið, hver bankastofnunin af annarri er mönnuð einstaklingum, sem hugsa um það eitt að bjarga eigin brókum. 

Fyrst fjárfesta þeir þar sem við hin vitum ekki hvar er hagstæðast að fjárfesta og síðan þegar hrunið er þessum mönnum ljóst, hlaupa þeir til og bjarga eigin skinni.

Ef þetta fólk hefði staðið í brúnni og stýrt Titanic, hefðu það verið fyst í bátana.  Þvílíkur siðferðisbrestur.  Fyrir hvað var verið að borga þessu fólki??


mbl.is Stjórnarmenn í rannsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband