Engir fyrirvarar teknir gildir hjá ESB, segir dósent í HR

Margrét Einarsdóttir dósent í lögfræði við Háskólann í Reykjavík og sérfræðingur í Evrópurétti segir útilokað að Íslendingar gætu fengið undanþágu frá innleiðingu þriðja orkupakkans. "Það er náttúrulega nú þegar búið að semja á vettvangi sameiginlegu EES nefndarinnar um upptöku löggjafarinnar í EES-samninginn og við fengum ákveðnar undanþágur, segir hún. Það myndi því ekki skila neinu að senda málið aftur þangað. RÚV 30.8.2019

Það er því rökrétt í framhaldinu að álykta að fyrirvarar Utanríkisráðherrans, um sæstreng, séu einskis virði og þá fellur allt málið um sjálft sig.

Hver var að ljúga að þjóðinni?  

Voru það ráðherrar í núverandi ríkisstjórn?

Hvernig á að taka á því?


mbl.is „Nú byrjar þetta mál í raun fyrir alvöru“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

ESB  semur ekki .þeir taka. HITLER ER DAUÐUR EN HUGSJON  HANS UM AÐ GERA EVROPU AÐ EINU UMDÆMI UNDIR YFIRAÐUM ÞYSKALANDS LIFIR.

Erla Magna Alexandersdóttir, 2.9.2019 kl. 21:23

2 Smámynd: Benedikt V. Warén

Sæl Erla, - hjartanlega sammála.

Ég hef nokkrum sinnum nefnt þetta á ýmsum stöðum, þegar menn nefna samninga við ESB/EES, að ekki sé um samninga að ræða heldur tilskipanir. 

Við þetta ofríkisbandalag getur þú gert það eitt, taka því sem þér er rétt, ella éta það sem úti frýs.

Ótrúlega margir skynja ekki muninn á samningum og tilskipunum og nú síðast bættust fjjörutíu og þrír þjóðkjörnir fulltrúar í þann hóp.

Svo eru menn til í að gera lítið út Bakkabræðrum þegar þeir voru að bera birtuna inn í húsið. 

Ekki tókst þessum fjörutíu og þremur það heldur.

Í því húsi grúfir myrkur miðalda áfram yfir.

Benedikt V. Warén, 2.9.2019 kl. 23:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband