Björgunarþyrlu á Egilsstaðflugvöll

Það hefur marg sýnt sig, að það er gríðarleg þörf fyrir björgunarþyrlu á Egilsstöðum.  Mörg dæm er hægt að nefna um kosti þess og nærtækast er að nefna sjóslys í Vöðlavík 18. desember 1993.

https://www.youtube.com/watch?v=XjORVISEnu4

Ekki tókst að koma við tækum við, til að bjarga áhöfninni úr landi og þyrla gæslunnar snéri við til Reykjavíkur, vegna veðurs.  Veður var slæmt eystra, en þó hefði verið hægt að fara á þyrlu frá Egilsstöðum, þó veður færi versnandi þegar leið á daginn.  Tvær þylur Varnaliðsins gátu við illan leik brotist austur seint og um síðir og bjargað því sem bjargað var.  Þá var veðrið orðið glórulaust.

Með þyrlu á Egilsstaðaflugvelli hefði verið hægt að stytta viðbragðstímann, stytta bið skiprotsmannanna og björgunaraðila í landi og jafnvel að bjarga mannslífum.

https://www.mbl.is/greinasafn/grein/121074/


mbl.is Veikur skipverji sóttur á haf út
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband