Er Gunnar Gunnarsson fær um að vera hlutlaus??

Ekki kannast ég við að það sé hroki ganvart Fljótsdalshreppi, en menn furða sig gjarnan á því að ekki skuli þeir sameinast öðrum innan fjallahringsins.

Gæti það verið að þeir hafi það svo gott í skjóli Landsvirkjunar?  Spyr sá sem ekki veit. 

Ég hef talsverða sannfæringu fyrir því, að ef ekki hefði verið reist stífla við Kárahnjúka og byggt orkuver í Fljótsdalshreppi, þá væri búið að sameina.

Gunnar Gunnarsson er borinn og barnfæddur Fjótsdalshreppingur og verður í því samhengi að lesa það sem eftir honum er haft.


mbl.is Sameiningarmálin verði stór
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband