Enn víkur Íslenskan fyrir Reykvískunni.

Í mbl.is segir: "Breiðafjarðarferjan Baldur mun leysa Vestmannaeyjaferjuna Herjólf af í september á meðan skipið fer í slipp erlendis."

Meira viðeigandi og líkara Íslensku er: Breiðafjarðarferjan Baldur mun leysa Vestmannaeyjaferjuna Herjólf af í september á meðan skipið fer utan í slipp.

Það er dapurlegt að þurfa ítrekað að horfa upp á þessa ambögu: "að fara erlendis" þegar einhvar er að fara utan.


mbl.is Baldur leysir Herjólf af
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband