Eru Sjálfstæðismenn komnir með skakkan kompás....

...í Icesave málinu?  Er kúrsinn ef til vill settur á stjórnarsamstarf?  Er búið að lofa Bjarna Ben volgum stól í ríkisstjórninni?

Er von að maður velti þessu fyrir sér.  Er ekki enn það mikill vafi á lögmæti Hollendinga og Breta, að litlar líkur séu á því að Íslendingar þurfi að greiða þessa tryggingu?  Vinnur tíminn ekki með Íslendingum?  Hvers vegna eru Bretar og Hollendingar ekki löngu búnir að stefna Íslendingum, ef málið liggur ljóst fyrir?

Fyrir mér er þetta einfalt mál.  Sjálfstæðisflokkurinn er orðinn hræddur vegna hótana Breta og Hollendinga og er komnir með í magann.
mbl.is Óánægja kemur ekki á óvart
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já þarna er ég þér algerlega sammála, þeir eru bara orðnir að kvígum eða KELLINGUM eins og einn góður sagði. Þeir þora ekki vegna mælinga í skoðanakönnunum að undanförnu. Ég varð fyrir miklum vonbrigðum með Krisján J. Júlíusson um daginn þegar hann sagði að það yrði að ljúka Icesave málinu því "almenningur" væri kominn með það mál upp í kok og vonbrigðin urðu enn meiri nú í kvöld.

Bergþóra Sigurbjörnsdóttir (IP-tala skráð) 2.2.2011 kl. 19:54

2 Smámynd: Benedikt V. Warén

Já Berþóra.  Kristján er örugglega komin með brúnt í brók af öllu stressinu.  Aumingja kellingin.

Benedikt V. Warén, 2.2.2011 kl. 21:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband