Næsta skrefið er að loka háskólum á Íslandi.

Við höfum ekkert við menntafólk að gera, ef það hefur ekki vinnu við sitt hæfi að loknu námi.

Þó það sé göfugt markmið, þá höfum við því miður ekki efni á því að fræða fólk, sem flytur full menntað úr landi, nema til komi endurgjald frá því landi sem flutt er til. 

Það er ef til vil það sem stefnt er að; - flytja menntafólkið úr landi gegn hóflegu gjaldi.  Það rímar hins vegar ágætlega við þankagang þeirra, - "sem vilja gera eitthvað annað".
mbl.is Vögguvísur yfir atvinnulífinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir

Það er alveg ljóst að með þessari skattastefnu hefur Ísland hrapað í samkeppni um mannauð við löndin í kringum okkur. Þegar mannauðurinn fer, fara tækifærin.

Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir, 21.1.2011 kl. 13:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband