Bloggfærslur mánaðarins, júní 2017

Einn furðudagurinn enn.

Alkunna er að borgarstjórinn í Reykjavík er á móti samgöngum landsmanna til höfuðborgar allra landsmanna, m.a. með því að vilja flugvöllinn okkar burt, - Aðal lestarstöð Íslands.

Dálítið sérstak núna er svo að heimta það að allir landsmenn taki fjárhagslegan þátt í samgöngukerfi borgarinnar, - gæluverkefni borgarstjóra.

Þetta er svona eins Hrói Höttur, sem rændi óvildarmenn sína og útdeildi til vina. Nú er sagan þannið, landsbyggðarpakkið getur lagt aukalykkju á ferð sinni til borgarinnar, með tilheyrandi óhagræði, lengri ferðatíma og aukakostnaði.  

Nú á þetta sama landsbyggðarpakk, að auka hagræðið í innanbæjarferðalögum með fjárframlögum til borgarinnar.

Hvað er hægt að kalla svona framkomu?

 


mbl.is Fleiri farþegar grundvöllur borgarlínu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband