Bloggfærslur mánaðarins, maí 2013

Andra-rimmur

Vá hvað maðurinn er snjall.  Stendur í eilífum rimmum við stjórnvöld, Landsvirkjun og fyrirtæki í álversgeiranum.  Auðvita veit hann miklu betur en aðrir.  Svo snjall er hann, að ekki þarf einu sinni að vitna í skýrslur eða gögn máli sínu til sönnunar.  Orð hans vikta þyngra en falsaðar skýrslur og upplognar tölur frá fyrirtækjum og óvönduðum sérfræðingum.

Bara eitt sem truflar mig örlítið.  Hvers vegna trúa svona fáir því sem hann segir og taka lítið sem ekkert mark á málstað hans?
mbl.is Alvarlegar athugasemdir við Samál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Lesið endilega "Drottinn minn" eftir Hilmar Jónsson.

Velti því fyrir mér hvaða hvatir liggja að baki að verja einelti.  Sumir eru dómharðir á aðra og láta það flakka.  Þeir hinir sömu þola ekki þegar þeim er bent á sínar eigin hugrenningar. 

Þannig er Hilmar Jónsson.  Hann þoldi ekki athugasemd mína, og rak mig af síðu sinni.  Ber það vott um þroskaða samskiptahæfileika?

http://snjolfur.blog.is/blog/snjolfur/entry/1300197/

Í framhjáhlaupi þakka ég nöfnu minni E veittan stuðning, þar sem ég gat ekki svarað HJ á hans vettvangi, af ástæðu sem ég áður nefndi.


mbl.is „Komið yfir vitleysingastigið“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þjóðvegur eitt ófær.

Hvernig má það vera, að þjóðvegur eitt skuli vera ófær?
Þetta kallar á Öxi, og það strax!

 


mbl.is Festu bíl á ófærri Breiðdalsheiði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þetta sögðu sjálfstæðismenn einnig um núverandi borgarstjórn.....

....en annað hefur komið á daginn. 

Voru það ekki reynsluboltarnir sem sátu í síðustu ríkisstjórn.  Er Friðjón að mæra þá???

Er ekki best að bíða og sjá hvað kemur út úr umræðunum?

Kanski bjargar Sjálfstæðisflokkurinn þessu eins og venjulega og kennir svo samstarfsflokknum um allt það sem miður fer.  Það er venjan. 

Nýlunda er, að byrja að kenna hinum um áður en til stjórnarmyndunar kemur.
mbl.is Segir Framsókn tæpast stjórntæka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband