Bloggfærslur mánaðarins, september 2012

Enn eitt ráð Reykjavíkurvaldsins að soga fé til borgarinnar.

Þeim fjármunum sem munu hugsanlega fást inn vegna þessa verkefnis verða ekki eftir þar sem þeirra er aflað.  Þeir munu á einhven óskiljanlegan hátt hafna í Reykjavík.

Næsta skref vitringanna, verður svo að velta upp möguleikanum á að losa þjóðina við allan skipaflotann og selja síðan hæstbjóðenda aðgang að auðlindinni.

Hvers vegna þurfum við alla þessa háskóla, þegar nokkrir vitringar hafa náð viðlíka leikni í Exel og eru stöðugt opinbera fyrir manni svona "brillliant" viðskiptamódel?

Auðvitað á ekki að vera að reyna að halda landinu í byggð og hokra þar með kýr og svoleiðis, þegar hægt er að nálgast allar nauðsynjar í Bónus.
mbl.is Toppaverð fyrir raforku til Evrópu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Enn er ollið skemmdum í ritmálinu og.....

....enn skrippla blaðamenn á sögninni að valda. 

Rollurnar ollu miklu uppnámi í búðinni og voru reknar út  "...en þó ekki fyrr en þær höfðu valdið töluverðum skemmdum í versluninni."


mbl.is Kindur í sportvöruverslun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Endurskoða aðild að NATO

Þegar Evrópuríki ætla enn eina ferðina að ráðast á Ísland, virðist tímabært að senda þeim tóninn og krefjast endurskoðunat á NATO samstarfi.

Hvar eru VinstriGrænir núna?

 


mbl.is Erfitt yrði að refsa Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Tölum við fraukuna um Jan Mayen......

.....sem norðmenn slógu eign sinni á fyrir nokkum árum síðan, án þess að bætur kæmu fyrir.

Ekki er svo sem við þá eina að sakast, íslenskir stjórnmáamenn og diplomatar drulluðu langt upp á bak í því máli.


mbl.is Ummæli norska ráðherrans vekja undrun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Eftirlit með lofthelgi? Hvers vegna?

Getur einhver frætt mig á því hvers vegna þarf þessa gæslu?

Hver er óvinurinn?

Hver borgar fyrir þessa gæslu?

Hvað kostar hún?


mbl.is Jákvæðir fyrir eftirliti við Ísland
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband