Gunnar á Hlíðarenda snéri aftur...

...eftir að hafa hlotið útlegðardóm og gert að hverfa af landi brott. 

Engir dómar hafa enn verið felldir í stóra bankahruninu, en væri ekki þyngsti dómurinn sá, að dæma þá útlæga og þeim gert að hverfa af landi brott án tafar.  Ekki er á þjóðina bætandi að halda þeim uppi í mörg ár vegna afplánunar.  Kostnaðurinn af betrunarvist þeirra yrði þá í boði skuldsettra íbúa landsins, sem hafa lent í því að verða fjáhagslegir þrælar í mörg ár, vegna aðgerða þessara einstaklinga.

Verst af öllu er, að það vill örugglega ekkert land taka við þeim.


mbl.is Krafa Hannesar vegna innláns
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þessir huglausu og siðlausu bankaræningjar eru allir flúnir af landi brott og þeirra sakna akkúrat engir. Þeir höfðu á brott með sér milljarða sem þeir höfðu stungið undan, en harðsvíruðum krimma eins og Hannesi Smárasyni nægir það greinilega ekki og hann vill mergsjúga þjóðina meira. Skilanefnd Landsbankans mun aldrei láta hann fá krónu !  

Stefán (IP-tala skráð) 20.11.2009 kl. 10:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband