Kárahnjúkar björguðu sunnlendingum.

Ef Kárahnjúkavirkjun hefði ekki verið komin í gagnið þegar bilun varð í spennivirki Sultartangavirkjunar, hefði orðið viðvarandi leiðindi á raforkukerfi landsmanna með tilheyrandi leiðindum sem fylgir skömmtun á rafmagni.

Það má því segja að Kárahnjúkavirkjun hafi bjargað sunnlendingu frá leiðindum vegna þessarar bilunar, þar er mesta þörfin fyrir rafmagn.

Fátt er svo með öllu illt að...........Grin.

Svo í lokin legg ég til að flugvöllurinn verði áfram í Vatnsmýrinni og Egilsstaðaflugvöllur verði lengdur í 2700 metra.

 

 


mbl.is Sultartangavirkjun framleiðir rafmagn á ný
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Bjarnason

...og hana nú Pelli. - þokkalegan innanlandsflugvöll í Vatnsmýrinni, alvöru varaflugvöll á Egilsstöðum og göng undir Vaðlaheiði, málið er leyst. - við verðum að láta Möllerinn vita af þessu.

Haraldur Bjarnason, 25.2.2008 kl. 22:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband