Nota tvo stóra dráttarbáta....

....stilla þeim við skut skipsins, festa þá saman og setja taug í festu í landi bakborðs megin og stjórnborðsmegin sett taug í skipið.  Vélar dráttarbátanna keyrðar á fullt og þá mun sandurinn undan skut skipsins skolast í burt. Enn betra væri síðan gera sama hinu megin við stefnið, þar sem dráttarbátarnir snéru í gagnstæða átt.


90AC56C1-C3A8-42E6-881F-77B73597D139


mbl.is Skipið álíka langt og Empire State byggingin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallgrímur Hrafn Gíslason

Þeir geta notað sömu aðferð og notuð er í Karabíuhafi þegar skipin losa í sandfjöru, skipið er keyrt á fullu afli áframm til að róta sandinum frá kjölnum í góðann tíma, því næst er sett á fulla ferð aftur á bak og þá á skipið að losna og bakka út frá fjörunni, þarna í Súisskurðinum er hægt að róta frá skutnum með þessari aðferð og nota síðann dráttarbáta til að draga skutinn til hliðar, en líklega er sandurinn búinn að safnast upp við skipið og það þurfi að nota sanddæluskip til að dýpka aftur við skipið

Hallgrímur Hrafn Gíslason, 27.3.2021 kl. 17:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband