Sérkennileg sýn Pírata á lýðræði

Hvað er lýðræði?
Eru Píratar ekki að biðla til fólksins í landinu, að koma nýjum valdhöfum að?
Er þessu fólki treystandi til þess?
Er það ekki sama fólkið sem kýs sér forseta?
Hvaða máli skiptir hve lengi forseti situr, ef það er í umboði kjósenda?
Er það ekki lýðræði, að fólkið í landinu hafi leyfi til að kjósa þann sem það vill í trúnaðarstörf?
Þarf einhverja forræðishyggju gagnvart lýðræðinu?
Eru það ekki sömu kjósendur sem kjósa þingmenn og forseta lýðveldisins?
Eiga að gilda sömu reglur um forseta og þingmenn?
Eiga þingmenn ekki að vera kjörgengir nema t.d. þrjú kjörtímabil?
Hvað kostar það landsmenn að hafa atvinnulausa þingmenn á launum?
Hvað kostar að hafa fyrrverandi forseta á launum?
Er ekki betra að nota þessa einstaklinga á meðan þeir eru á launaskrá?
Svo er náttúrulega hin hliðin, það er ágætt að greiða sumum þingmönnum að vera heima hjá sér,- til að skapa vinnufrið og framlegð á Alþingi.
Hafa Píratar hugleitt það?


mbl.is Forsetinn skapaði óvissuna sjálfur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband