Erum sjálfstæð þjóð....

...sem ekki á að fara eftir því sem aðrir eru að rugla um, - nú ESB.  

Hvernig fór það með okkur þegar við á  einni nóttu vorum á lista yfir viljugar þjóðir? Og eingöngu vegna þess að bandaríkjastjórn fór að ropa um gereyðingavopn í  eigu Sadam Husein.

Hér með er ekki verið á neinn hátt að fegra hans hlut í veraldarsögunni.

Höfum sjálfstæðið í heiðri
Virðum sjálfstæði annarra
Höfum okkar sjálfsæðu skoðun á heimsmálunum.


mbl.is Hætti að styðja viðskiptabann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sindri Karl Sigurðsson

Sæll.

Ég held að enginn í utanríkisráðuneytinu sé sammála þér Benedikt. Þessi þrjú atriði sem þú telur upp, duga aftur á móti mér ágætlega.

Sindri Karl Sigurðsson, 2.8.2015 kl. 14:55

2 Smámynd: Benedikt V. Warén

Sæll Sindri.

Velti því hér með fyrir mér, þurfum við utanríkisráðuneyti, ef engin sjálfstæð stefna er í þeim málaflokki????

Benedikt V. Warén, 2.8.2015 kl. 18:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband