Löngutímabært að sameina þorpin í landnámi Ingólfs.

Magnað, - að stöðugt er verið að tala um hagræðið við að sameina þorp úti á landi, en þegar kemur að þorpunum við Kópavoginn þá er það allt annað mál.

Þegar ekið er um þetta svæði, þarf að vera í meiralagi staðkunnugur til að átta sig á því í hvaða hreppi maður er í það og það skiptið, því í fæstum tilfellum eru skilti sem upplýsa um hreppamörk.

Það meiga þeir þó eiga sem búa úti á landi, að þau mál eru í góðu lagi í flestum tilfellum.

Aðalmálið er þó, að sameina allt "bixið" til þess að lágmarka kostnaðinn í hverjum hreppi, vegna skipulagsmála og sameiginlegra þarfa.  Flest sem skiptir máli er hvort eð er orðið sameiginlegt eða í mjög náinni samvinnu.  

Til að friða smákóngana, má gjarnan vera með einhverja "heimastjórn" í málum sem litlu skipta fyrir heildarhagsmunina. 
mbl.is Sameining er ekki tímabær
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

nakvæmlega

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 12.10.2012 kl. 01:21

2 Smámynd: drilli

Garðbæingar eru með alltof háar meðaltekjur til að vilja sameinast "hinum skrílnum" þó þeir víli ekki fyrir sér að gleypa Álftanesið því þar hafa þeir undirtökin. En "góferinn" þjóþefur Gunna Birgis er búinn að bíða svooooooo lengi eftir stólnum sem hann situr í núna að hann stendur ekki ótilneyddur upp úr honum.

drilli, 17.10.2012 kl. 11:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband